Grænir fingur að störfum í miðbænum

Gróðurhús á Lækjartorgi.
Gróðurhús á Lækjartorgi.

Gróðurhús á Lækjartorgi hefur vakið athygli vegfarenda en þar er að finna ýmsar plöntutegundir sem gleðja augað.

Í mörg horn er að líta í húsinu gróðursæla en starfsmenn Reykjavíkurborgar sinntu því af natni undir sólargeislum gærmorgunsins.

Þrátt fyrir sólríkt árdegi gærdagsins er ekki útlit fyrir að til sólar sjáist í borginni í dag. Hún ætti þó að gleðja borgarbúa á nýjan leik á morgun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »