Sex verkefni tengd Covid-19

Bílar slökkviliðsins sem annast Covid-flutninga eru sérmerktir.
Bílar slökkviliðsins sem annast Covid-flutninga eru sérmerktir. Facebook-síða slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór í sex verkefni tengd Covid-19 síðasta sólarhringinn.

Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu var nóttin annars mjög róleg.

mbl.is