Vill að stjórnvöld endurskoði sóttkví

Jón Ívar Einarsson.
Jón Ívar Einarsson. mbl.is/Ómar Óskarsson

Jón Ívar Einarsson, prófessor við læknadeild Harvard, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að mikilvægt sé að halda áfram aðgerðum innanlands og jafnvel herða, t.d. með því að skylda starfsfólk hjúkrunarheimila til að bera grímur.

Á sama tíma þykir honum sem þær aðgerðir sem ráðist hafi verið í á landamærunum séu ekki í samræmi við þá stöðu sem við erum í nú.

Jón Ívar segist ekki vilja opna landamærin upp á gátt, en að heimkomusmitgát verði tekin upp í stað sóttkvíar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert