Von á mistri vegna gróðurelda á vesturströndinni

Myndin var tekin í Kópavogi í gær í dulúðlegri birtu.
Myndin var tekin í Kópavogi í gær í dulúðlegri birtu. mbl.is/Árni Sæberg

Útlit er fyrir að mistur vegna gróðurelda sem nú geisa á vesturströnd Bandaríkjanna berist yfir Atlantshafið og til norðurs, að sögn Elínar Bjarkar Jónasdóttur veðurfræðings.

Þar sem lofti að vestan fylgi oftast lægð muni mistrið ekki sjást í þurru lofti, en gæti greinst í efnamælingum. Líklega muni ryk frá eldunum berast hingað til lands á meðan þeir loga.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »