33 ný innanlandssmit: 19 utan sóttkvíar

Frá sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Hún deilir nú húsnæði með …
Frá sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Hún deilir nú húsnæði með Íslenskri erfðagreiningu. Landspítali/Þorkell Þorkelsson

33 ný kór­ónu­veiru­smit greind­ust inn­an­lands í gær, þar af 24 í ein­kenna­sýna­tök­um, 6 í sótt­kví­ar- og handa­hófs­skimun og 3 hjá Íslenskri erfðagrein­ingu.

Alls voru 42% í sótt­kví við grein­ingu, eða 14 manns og voru því 19 utan sóttkvíar.

4 smit greindust við landamærin og er mótefnamælingar beðið í öllum tilvikum, sem og í tveimur tilvikum frá því á miðvikudag.

352 eru ein­angr­un og 2.486 í sóttkví. Einn er á sjúkra­húsi en þeir voru tveir í gær. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert