Orkuverð og umhverfismál áskorun

Álfheiður Ágústsdóttir forstjóri Elkem.
Álfheiður Ágústsdóttir forstjóri Elkem.

Úrskurður gerðardóms frá í fyrra, um raforkuverð sem Elkem á Íslandi greiðir vegna verksmiðju sinnar á Grundartanga, hefur gjörbreytt samkeppnishæfni fyrirtækisins til hins verra.

Fleiri samverkandi þættir ráða því að að ýmsu verður að huga til að tryggja áframhaldandi framtíðarrekstur verksmiðjunnar.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Álfheiður Ágústsdóttir, nýr forstjóri fyrirtækisins, að umhverfisþættirnir eru áherslumál. Stefnt er að kolefnishlutleysi í framleiðslu hennar árið 2040, þótt samkeppnisstaðan nú geri miklar og dýrar kröfur í umhverfismálum að áskorun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert