Viðbúnaður hjá slökkviliðinu

Viðbúnaður á vettvangi núna fyrir hádegi.
Viðbúnaður á vettvangi núna fyrir hádegi. mbl.is/Hallur Már

Mikill viðbúnaður var hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins vegna elds í húsnæði Matfugls í Mosfellsbæ en búið er að slökkva eldinn. 

Allt tiltækt lið var sent á vettvang en greiðlega gekk að slökkva eldinn sem var minniháttar að sögn varðstjóra í slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.

Fréttin var uppfærð klukkan 11:58.

mbl.is