Fundinn heill á húfi

mbl.is/Eggert

Ungur maður sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær er kominn fram heill á húfi.

Lögreglan lýsti eftir Kristjáni Valentin Ólafssyni 22 ára um miðjan dag í gær en ekki hafði sést til hans í tvo daga.

mbl.is