Á þriðja tug smita á landamærunum

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Ljósmynd/Almannavarnir

Alls greindust 22 með kórónuveirusmit á landamærunum í gær en allir komu þeir frá Póllandi. Beðið er mótefnamælingar til að sjá um hvort virk smit er að ræða.

Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi almannavarna.

Hann sagði enn fremur að 20 af 22 væru með íslenska kennitölu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert