Hillir undir verklok á Vesturlandsvegi

Breiknun vegar í Mosfellsbæ er á lokasprettinum.
Breiknun vegar í Mosfellsbæ er á lokasprettinum. mbl.is/Árni Sæberg

Starfsmenn Loftorku hafa í sumar unnið að breikkun Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ og nú hillir undir verklok.

Á þessum 1.100 metra kafla við Lágafell var 2x1-vegur og mynduðust oft bílaraðir á álagstímum.

Framvegis verða tvær akreinar í hvora átt og akstursstefnur aðskildar með vegriði. Umferðarflæði mun batna og öryggi eykst.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert