Rafrænt þing ASÍ í beinni

Drífa Snædal, forseti ASÍ, á þingi sambandsins fyrr á þessu …
Drífa Snædal, forseti ASÍ, á þingi sambandsins fyrr á þessu ári. mbl.is/Árni Sæberg

Rafrænt þing Alþýðusambands Íslands þar sem kjarnaatriðin, samkvæmt lögum ASÍ, verða afgreidd en þinginu svo frestað fram á vor þegar farið verður í málefnavinnu. Þingið hefst klukkan 10.

Tæplega 300 þingfulltrúar taka þátt en þingsetning og ávörp verða í opnu streymi.

Rétt fyrir klukkan 11 verður þinginu svo lokað öðrum en skráðum þingfulltrúum en reiknað er með þinglokum á öðrum tímanum í dag.

Streymi af þingsetningu og ávörpum má nálgast hér að neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert