Crossfitleikarnir í beinni

Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tvívegis sigrað heimsleikana í crossfit, árið …
Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tvívegis sigrað heimsleikana í crossfit, árið 2015 og 2016. Ljósmynd/Instagram

Þriðji og síðasti dag­ur cross­fit­heims­leik­anna fer fram í Kali­forn­íu í kvöld. Útsend­ing­in hefst klukk­an 16:55 að ís­lensk­um tíma, en hægt verður að fylgj­ast með leik­un­um hér

Katrín Tanja Davíðsdótt­ir er í öðru sæti fyrir þriðja keppnisdag. Katrín er tölu­vert mörg­um stig­um á eft­ir Tia-Cla­ir Toomey, sem er í fyrsta sæti með yf­ir­burðum. 

 

mbl.is