Upplýsingafundir í beinni

Alma Möller landlæknir verður á báðum fundunum.
Alma Möller landlæknir verður á báðum fundunum. Ljósmynd/Lögreglan

Upplýsingafundir Landspítalans eru hér í beinni útsendingu sem og upp­lýs­inga­fundur al­manna­varna­deild­ar rík­is­lög­reglu­stjóra og embætt­is land­lækn­is.

Fyrri fundurinn hefst klukkan 15 og er áætlað að síðari fundurinn hefjist klukkan 15:30. Fund­ar­lok eru áætluð um kl. 16:00. 

Á fundi Land­spít­ala verða Páll Matth­ías­son for­stjóri og Már Kristjáns­son, yf­ir­lækn­ir smit­sjúk­dóma­deild­ar og formaður far­sótt­ar­nefnd­ar Land­spít­ala, ásamt land­lækni, Ölmu Möller. Á upp­lýs­inga­fund­in­um í kjöl­farið verða land­lækn­ir áfram, ásamt Þórólfi Guðna­syni sótt­varna­lækni og Víði Reyn­is­syni yf­ir­lög­regluþjóni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert