Eldsvoði í Kórahverfi

Einhverjar skemmdir eru á húsinu.
Einhverjar skemmdir eru á húsinu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Allt tiltækt slökkvilið hefur nú verið kallað til vegna eldsvoða í Arakór í Kópavogi, sem tilkynnt var um rétt í þessu.

Engir íbúar eru inni í húsinu en talið er að gæludýr séu þar inni. Reyna nú slökkviliðsmenn á staðnum að ráða niðurlögum eldsins. 

Fréttin hefur verið uppfærð. 

Slökkviliðið mætti á staðinn um þrjúleytið í dag.
Slökkviliðið mætti á staðinn um þrjúleytið í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is