Hertar aðgerðir kynntar (myndskeið)

Blaðamannafundur vegna hertra aðgerða í Hörpu.
Blaðamannafundur vegna hertra aðgerða í Hörpu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Rík­is­stjórn­in boðaði til blaðamanna­fund­ar klukk­an 13:00 í Hörpu þar sem kynnt­ar voru hert­ar aðgerðir vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins.

Hér má sjá upptöku frá fundinum.

Sótt­varna­lækn­ir skilaði til­lög­um sín­um til Svandís­ar Svavars­dótt­ur heil­brigðisráðherra í gær­ og fundaði rík­is­stjórn­in vegna þeirra í morg­un.

Hluti ráðherra ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur mun vera til svars á fundinum auk þríeyk­is­ins.

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á …
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundinum í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Þetta snýr bara að því að tak­marka hópa sem mest. Snýst um fjar­lægðarmörk­in og snýst um sam­eig­in­lega snertifleti,“ seg­ir Þórólf­ur í sam­tali við mbl.is í fyrra­dag um aðgerðirnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert