Hrekkjavakan með óvenjulegu sniði í ár

Hrekkjavaka í Hafnafirði.
Hrekkjavaka í Hafnafirði. mbl.is/Árni Sæberg

Anthony Bacigalupo, hönnuður og listamaður, var búinn að skreyta heimili sitt í Hafnarfirði og var tilbúinn með grímu í tilefni hrekkjavöku.

Hrekkjavakan verður með óvenjulegu sniði þetta árið, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði á blaðamannafundi í gær að mörg börn hefðu hlakkað til hrekkjavöku en vegna faraldursins þyrftu þau að gleðjast með öðrum hætti en að fara um og biðja um sælgæti.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »