Stuðmenn ehf. gjaldþrota

mbl.is

Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað að bú félagsins Stuðmenn ehf. skuli tekið til gjaldþrotaskipta.

Hólmgeir El. Flosason lögmaður er skiptastjóri búsins. 

Fyrirtækið Stuðmenn ehf. var stofnað í október 2016. Tilgangur félagsins var rekstur rafverktakafyrirtækis, innflutningur raflagnaefnis og þjónusta varðandi nýlagningu og viðhald raflagna og tengist á engan hátt hljómsveit með sama nafni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »