Stúlkan er fundin

Lýst var eftir stúlkunni fyrr í dag.
Lýst var eftir stúlkunni fyrr í dag. mbl.is/Eggert

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti fyrr í dag eftir 15 ára stúlku.

Hún er komin í leitirnar, að því er segir í tilkynningu lögreglu sem barst á tíunda tímanum í kvöld.

mbl.is