Enn einn bílbruninn í nótt

mbl.is/Eggert
Enn einn bílbruni kom til kasta slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í nótt en talsvert hefur verið um bílbruna á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. 
Slökkviliðið fór í 107 sjúkraflutninga síðasta sólarhringinn. Þar af voru 17 með forgangi og 3 vegna Covid-19. 
mbl.is