Bólusett gegn Covid-19

Tekið á móti fyrsta bóluefninu í húsnæði Distica í gær.
Tekið á móti fyrsta bóluefninu í húsnæði Distica í gær. mbl.is/Kristinn Magnússon

Bólusetning gegn Covid-19 hér á landi hófst klukkan 9 þegar fjórir framlínustarfsmenn í heilbrigðisgeiranum voru bólusettir í húsakynnum land­lækn­is, sótt­varna­lækn­is og al­manna­varna­deild­ar rík­is­lög­reglu­stjóra í Katrín­ar­túni 2.

Bóluefni Pfizer og BioNTech kom til landsins í gær og í dag verður hafist handa við að bólusetja framlínustarfsfólk og íbúa á hjúkrunar- og öldrunarheimilum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert