Fjögur ný innanlandssmit – 14 á landamærum

Landspítali/Þorkell Þorkelsson

Fjögur ný inn­an­lands­smit kór­ónu­veirunn­ar greind­ust í gær sam­kvæmt bráðabirgðatöl­um frá al­manna­varna­deild. Allir fjórir voru í sótt­kví við grein­ingu. 14 smit greind­ust á landa­mær­um.

Þetta staðfest­ir Jó­hann K. Jó­hanns­son, sam­skipta­stjóri al­manna­varna­deild­ar. 

Á höfuðborg­ar­svæðinu fór fram sýna­taka í gær með hefðbundnum hætti. Engin sýnataka var á nýársdag og greindust því engin smit í gær, 2. janúar. 

mbl.is