Jörð skelfur við Krýsuvík

Mynd frá Krýsuvík.
Mynd frá Krýsuvík. mbl.is/Árni Sæberg

Tveir skjálftar, 3,1 og 3 að stærð, mældust skammt vestan Krýsuvíkur á þriðja tímanum í nótt samkvæmt upplýsingum frá jarðvársviði Veðurstofu Íslands.

Nokkrir minni skjálftar hafa mælst á þessu svæði í nótt.

mbl.is