60 sóttu um embætti forsetaritara

Bessastaðir.
Bessastaðir. mbl.is/Kristinn Magnússon

Skrifstofa forseta Íslands hefur birt lista yfir umsækjendur um embætti forsetaritara, en það var auglýst laust til umsóknar í nóvember. Alls bárust 60 umsóknir, að því er fram kemur á vef forsetans.

Örnólfur Thorsson, fráfarandi forsetaritari, mun hverfa til annarra starfa eftir 21 ár hjá embættinu. Hann var ráðinn sem sérfræðingur á skrifstofu forseta árið 1999 en var skipaður forsetaritari sex árum síðar. Hann mun ljúka störfum 1. mars. 

Örnólfur Thorsson.
Örnólfur Thorsson. mbl.is/Rósa Braga

Hér að neðan má sjá lista yfir þau sem hafa sótt um embættið sem nýlega var auglýst laust til umsóknar:

  1. Agnar Kofoed-Hansen, ráðgjafi
  2. Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus
  3. Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra
  4. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta
  5. Auður Ólína Svavarsdóttir, deildarstjóri
  6. Ásgeir B. Torfason, rekstrarhagfræðingur
  7. Ásgeir Sigfússon, framkvæmdastjóri
  8. Ásta Magnúsdóttir, lögfræðingur
  9. Ásta Sól Kristjánsdóttir, umsjónarmaður
  10. Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra
  11. Birgir Hrafn Búason, yfirlögfræðingur
  12. Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi
  13. Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri 
  14. Dagfinnur Sveinbjörnsson, stjórnmálahagfræðingur
  15. Davíð Freyr Þórunnarson, menningarstjóri 
  16. Davíð Stefánsson, stjórnsýslufræðingur
  17. Finnur Þ. Gunnþórsson, hagfræðingur
  18. Gísli Ólafsson, tæknistjóri
  19. Gísli Tryggvason, lögmaður
  20. Glúmur Baldvinsson, leiðsögumaður
  21. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, starfandi yfirmaður mannréttindastofnunar Evrópuráðsins
  22. Guðjón Rúnarsson, lögmaður
  23. Guðný Káradóttir, verkefnastjóri 
  24. Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri
  25. Guðrún E. Sigurðardóttir, menntaskólakennari
  26. Gunnar Þorri Þorleifsson, kennari
  27. Gunnar Þór Pétursson, prófessor
  28. Hanna Guðfinna Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri
  29. Hans F.H. Guðmundsson, fulltrúi
  30. Hildur Hörn Daðadóttir, framkvæmdastjóri 
  31. Hreinn Pálsson, sendifulltrúi
  32. Ingibjörg Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri
  33. Jóhann Benediktsson, markaðsstjóri
  34. Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, deildarstjóri
  35. Jörundur Kristjánsson, forstöðumaður
  36. Kristján Guy Burgess, stjórnmálafræðingur
  37. Lilja Sigrún Sigmarsdóttir, viðskiptastjóri
  38. Magnús K. Hannesson, sendifulltrúi
  39. Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður
  40. Margrét Hauksdóttir, forstjóri 
  41. Matthías Ólafsson, markaðsstjóri  
  42. Monika Waleszczynska, viðskiptastjóri
  43. Nína Björk Jónsdóttir, sendifulltrúi
  44. Pétur G. Thorsteinsson, varaprótókollstjóri
  45. Rósa Guðrún Erlingsdóttir, sérfræðingur
  46. Salvör Sigríður Jónsdóttir, móttökuritari
  47. Sif Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri
  48. Sigríður Helga Sverrisdóttir, kennari
  49. Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri 
  50. Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrv. framkvæmdastj. Sinfóníuhljómsveitar Íslands
  51. Sigurjón Sigurjónsson, verkefnastjóri
  52. Sigurjóna Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri 
  53. Sólveig Kr. Bergmann, samskiptastjóri
  54. Stefán Vilbergsson, verkefnisstjóri 
  55. Steinar Almarsson, leiðsögumaður
  56. Urður Gunnarsdóttir, stjórnamálafræðingur 
  57. Valdimar Björnsson, fjármálastjóri  
  58. Þorgeir Pálsson, sveitarstjóri 
  59. Þorvaldur Víðisson, biskupsritari
  60. Þóra Ingólfsdóttir, forstöðumaður. 
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert