Þetta kom fram á fundi dagsins

Ljósmynd/Almannavarnir

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðaði til upplýsingafundar klukkan 11:00 í dag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir fór yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi ásamt Rögnvaldi Ólafssyni aðstoðaryfirlögregluþjóni.

Gestur fundarins var Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn flugstöðvardeildar Lögreglustjórans á Suðurnesjum.

Upptöku frá fundinum má sjá hér fyrir neðan.  

mbl.is

Bloggað um fréttina