Sá myndina fyrst eftir tæp 50 ár

Guðlaug og Najdorf sitja að tafli.
Guðlaug og Najdorf sitja að tafli.

„Ég hafði ekki hugmynd um að þessi tæplega 50 ára gamla mynd væri til fyrr en Helgi Ólafsson stórmeistari hafði samband við mig fyrir nokkrum dögum. Bandarískur vinur hans hafði rekist á hana á eBay og spurt Helga hvort hann vissi einhver deili á þessari ungu stúlku.“

Helgi hélt það nú og sendi mér póst. Því miður gat ég lítið hjálpað honum með sögu í kringum skákina; man satt best að segja ekki mikið eftir þessu,“ segir Guðlaug Þorsteinsdóttir, skákkona og læknir, en vatnslitamynd af henni, 11 ára, og argentínska stórmeistaranum Miguel Najdorf að tefla í Reykjavík árið 1972.

Myndina málaði þekktur bandarískur listamaður, LeRoy Neiman. Hún er nú föl á uppboðsvefnum eBay fyrir tæpa 12 þúsund dollara, sem samsvarar ríflega einni og hálfri milljón króna. Rætt er við Guðlaugu í Sunnudagsblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »