Aðstandendur safna fyrir Tomasz

Kamila Majewski lést í slysinu.
Kamila Majewski lést í slysinu. Ljósmynd/Halldór Sveinbjörnsson

Aðstandendur Tomasz Majewskis sem lenti í bílslysi í Skötufirði 16. janúar síðastliðinn hafa stofnað söfnunarreikning fyrir hann. 18 mánaða sonur hans er í lífshættu auk þess sem eiginkona hans Kamila Majewska, íbúi á Flateyri, lést í slysinu.

Sjá má söfnunarreikninginn í meðfylgjandi facebookfærslu. 

Stofnaður hef­ur verið söfn­un­ar­reikn­ing­ur fyrir Tomasz Majewski sem lenti í hörmu­legu bíl­slysi þann 16....

Posted by Janina Magdalena Kryszewska on Þriðjudagur, 19. janúar 2021
mbl.is