Myndir af skemmdunum sem urðu á Siglufirði

Snjótroðari og geymslur sem urðu fyrir flóðinu.
Snjótroðari og geymslur sem urðu fyrir flóðinu. Ljósmynd/Sigurður Þór Helgason

Skemmdir af völdum snjóflóðsins sem féll á skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði voru myndaðar með dróna í dag. Sem fyrr segir var ekki unnt að senda fólk á svæðið vegna hættu á snjóflóðum. 

Mögulega eru skemmdir á drifi skíðalyftunnar.
Mögulega eru skemmdir á drifi skíðalyftunnar. Ljósmynd/Sigurður Þór Helgason
Mikil eyðilegging mannvirkja á skíðasvæðinu.
Mikil eyðilegging mannvirkja á skíðasvæðinu. Ljósmynd/Sigurður Þór Helgason

Sigurður Þór Helgason hjá DJI Reykjavík myndaði svæðið fyrir Siglfirðinga með Matrice 300 RTK björgunardróna. Hann segir í samtali við mbl.is aðstæður hafa verið erfiðar.

Af myndunum að dæma er skíðaskálinn og geymslur gjörónýtar en skíðalyftan að mestu heil.

Skíðalyftan virðist að mestu heil.
Skíðalyftan virðist að mestu heil. Ljósmynd/Sigurður Þór Helgason
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert