Slökkviliðið hefur lokið störfum í HÍ

Slökkviliðið að störfum í Háskóla Íslands í morgun.
Slökkviliðið að störfum í Háskóla Íslands í morgun. mbl.is/Kristinn Magnússon

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu lauk störfum í byggingum Háskóla Íslands um hálfþrjúleytið í dag.

Tvær stöðvar höfðu verið að störfum frá því í nótt eftir að mikið magn af vatni flæddi inn í byggingarnar.

Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu eru menn núna að ganga frá slöngum, dælum og öðru sem þarf að þrífa.

mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is