AMÍS fundaði um Biden og Harris

Kamala Harris varaforseti og Joe Biden forseti Bandaríkjanna.
Kamala Harris varaforseti og Joe Biden forseti Bandaríkjanna. AFP

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið, AMÍS, hélt í daf málstofu um framtíðina í bandarískum stjórnmálum í kjölfar embættistöku Joe Biden sem Bandaríkjaforseta, og Kamölu Harris sem varaforseta Bandaríkjanna.

Silja Bára Ómarsdóttir og Friðjón Friðjónsson ræddu stöðuna og framtíðina. Ragnheiður Elín Árnadóttir stýrði fundinum.

Sjá má upptöku af viðburðinum hér:

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert