Forysta Eflingar harðlega gagnrýnd

Þórarinn Ævarsson.
Þórarinn Ævarsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Forsvarsmenn stéttarfélagsins Eflingar eru harðlega gagnrýndir fyrir rangan og villandi málflutning varðandi vangoldin laun, sem félagið hefur nefnt „launaþjófnað“ og krafist lagabreytinga vegna.

Þetta kemur fram í grein sem Þórarinn Ævarsson, eigandi Spaðans, skrifar í Morgunblaðið í dag. Hann segir að félagið geri allt of mikið úr umfangi slíkra mála og dragi af ályktanir langt umfram efni.

Þá segir Þórarinn málflutninginn ekki í samræmi við skýrslu kjaramálasviðs og að fullyrðingar um umfang slíkra mála standist enga skoðun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »