Fornar höfuðstöðvar jafnaðar við jörðu

mbl.is/Sigurður Ragnarsson

Unnið er að því að fjarlægja efni og ganga endanlega frá í gömlum höfuðstöðvum fallna flugfélagsins WOW air í Katrínartúni 12.

Verður húsið rifið ásamt öðrum húsum á reitnum, sem kenndur er við Höfðatorg.

Niðurrif hefst bráðlega. Fossbergshúsið svonefnda sem stendur við hlið hússins verður einnig rifið og á reitnum rís 8.000 fermetra stórhýsi á átta hæðum sem verður í anda húsanna í kring.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »