Telja sjóðinn arfleifð löngu liðins tíma

SA og SI leggja til að Atvinnuleysis-tryggingasjóður verði lagður niður.
SA og SI leggja til að Atvinnuleysis-tryggingasjóður verði lagður niður. mbl.is/Ómar Óskarsson

Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins vilja að Atvinnuleysistryggingasjóður verði lagður niður í núverandi mynd og annað fyrirkomulag fundið.

Sjóðurinn sé arfleifð löngu liðins tíma sem rekja megi til stofnunar hans fyrir tæpum 70 árum. Hann sé ranglega nefndur sjóður því hann safni ekki fjármunum sem beri vexti og ástæðulaust sé að viðhalda þeim misskilningi.

Þetta kemur fram í umsögn SA og SI við frumvarpsdrög fjármálaráðuneytisins en í þeim leggur ráðuneytið til breytingar á fyrirkomulagi tryggingagjalds og á hlutdeild vinnumarkaðssjóða í gjaldinu, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert