Íslenskt rauðkál á jólum

Rauðkálið er ómissandimeð steikinni um jól og áramót.
Rauðkálið er ómissandimeð steikinni um jól og áramót. mbl.is/Árni Sæberg

Rauðkálsuppskera var fimmfalt meiri síðastliðið sumar en árið á undan og þrefaldaðist í kínakáli. Þá jókst uppskera á spergilkáli um 61%. Þetta eru dæmi um aukningu í ræktun á káli hér innanlands á síðasta ári.

Á meðan ræktun jókst minnkaði innflutningur heldur þannig að markaðshlutdeild innlendrar framleiðslu á káli jókst. Mikill meirihluti rauðkálsins sem var á diskum landsmanna um jól og áramót var ræktaður hér innanlands.

Sigrún H. Pálsdóttir, eigandi Garðyrkjustöðvar Sigrúnar á Flúðum, segir að tíðarfarið skipti mestu máli um það hvernig til tekst í ræktuninni. Rauðkálið hafi gengið vel þetta árið,  að því er fram kemur í Morgublaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert