Dagmál hefja göngu sína er birtir í dag

Benedikt Gíslason (t.v.) situr fyrir svörum í fyrsta þætti Dagmála.
Benedikt Gíslason (t.v.) situr fyrir svörum í fyrsta þætti Dagmála. mbl.is/Brynjólfur Löve Mogensso

Í dag klukkan 9:00 hefja Dagmál göngu sína, en það eru viðtals- og umræðuþættir um hið helsta í íslensku samfélagi.

Þættirnir eru opnir öllum áskrifendum Morgunblaðsins og má nálgast þá á mbl.is/dagmál.

Í fyrsta þættinum ræðir Stefán Einar Stefánsson, viðskiptaritstjóri Morgunblaðsins, við Benedikt Gíslason, bankastjóra Arion banka, um efnahagslífið, stöðu bankans og væntanlegar tugmilljarða arðgreiðslur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert