Gósentíð fyrir bókaorma og lestrarhesta

Á bókamarkaðinum í gær.
Á bókamarkaðinum í gær. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda hófst í nýju stúkubyggingunni á Laugardalsvelli í gær og verður hann starfræktur til 14. mars nk.

Að venju var mikið um að vera á fyrsta deginum, enda úrvalið þá mest og fínt tækifæri fyrir bókaorma og lestrarhesta til þess að næla sér í góðar bækur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert