Myndir af vél Icelandair á suðurskautinu

Ljósmynd/Icelandair

Ljósmyndir af Boeing 767-vél Icelandair á Suðurskautslandinu hafa borist mbl.is.

Flugvélin lenti á suðurskautinu í hádeginu og sótti þangað starfsfólk rannsóknarseturs.

Vélin lenti á ís á suðurskautinu.
Vélin lenti á ís á suðurskautinu. Ljósmynd/Icelandair

Þaðan átti að fljúga vélinni til Höfðaborgar í Suður-Afríku áður en farið verður til Óslóar en starfsfólkið er norskt.

Ljósmynd/Icelandair
mbl.is