Blaðamannafundur verður í Katrínartúni

Kristín Jónsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofa Íslands.
Kristín Jónsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofa Íslands. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Almannavarnir og Veðurstofa Íslands efna til blaðamannafundar í Katrínartúni klukkan 16 í dag. Tilefnið er hugsanlegt eldgos á Reykjanesi. 

Þetta staðfestir Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn við mbl.is.

Fram kemur í tilkynningu að Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Katrín Jónsdóttir, hópstjóri vöktunar og náttúruvár hjá Veðurstofu Íslands, muni tala á fundinum. 

Víðir Reynisson.
Víðir Reynisson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is