Óbreytt staða

Sýnataka fer fram víða um heim.
Sýnataka fer fram víða um heim. AFP

Ekkert smit greindist innanlands í gær en 11  eru í einangrun. Þrettán eru í sóttkví og 1.070 eru í skimunarsóttkví. Enginn greindist á landamærunum í gær. Nýgengi smita á hverja 100 þúsund íbúa síðustu tvær vikur er 0,5 innanlands og 2,5 á landamærunum. 

Alls voru tekin 353 sýni innanlands í gær og 187 á landamærunum. 

mbl.is