Upplýsingafundur almannavarna

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Upp­lýs­inga­fund­ur al­manna­varna­deild­ar rík­is­lög­reglu­stjóra vegna Covid-19-faraldursins fer fram klukkan 17:00 í dag. Boðað var til fundarins eftir að starfsmaður göngudeildar Landspítalans greindist með Covid-19.

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir og Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn fara yfir stöðuna í Covid-19-far­aldr­in­um hér á landi.

Alls hafa um 50 starfsmenn og sjúklingar á Landspítala verið sendir í sóttkví vegna smitsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert