Upplýsingafundur vegna smits á Landspítala

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Ljósmynd/Almannavarnir

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boða til upp­lýs­inga­fund­ar klukk­an 17:00 í dag vegna Covid-smits sem greind­ist hjá starfs­manni göngu­deild­ar Land­spít­al­ans.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn fara yfir stöðuna í Covid-19-faraldrinum hér á landi.

Boðað var til fundarins eftir að greint var frá smiti starfsmanns Landspítalans en um 50 starfs­menn og sjúk­ling­ar á Land­spít­ala eru í sótt­kví vegna þess.

Fundurinn verður í beinni útsendingu á mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert