Sjáðu nýju sprunguna

Ljósmynd/Almannavarnir

Verið er að staðsetja nýja sprung­u, sem opnaðist í Geld­inga­döl­um í dag, bet­ur á korti en allt lítur út fyr­ir að hún sé á því svæði þar sem gaml­ar sprung­ur hafa hreyfst ný­lega.

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra birti fyrir skemmstu fyrstu myndir af nýju sprungunni.

Ljósmynd/Almannavarnir
Ljósmynd/Almannavarnir
mbl.is