Beint: Eldgosið í Geldingadölum

Ný sprunga myndaðist á öðrum degi páska.
Ný sprunga myndaðist á öðrum degi páska. mbl.is/Kristinn Magnússon

Áfram heldur gosið í Geldingadölum og svo virðist sem ekkert lát sé á flæði kviku úr möttlinum og upp á yfirborðið. Hér á vefmyndavél mbl.is má fylgjast með framvindu gossins í beinni útsendingu frá Fagradalsfjalli. 

mbl.is