Dansað á brúnum nýju gíganna

Framfarir í drónatækni hafa ekki farið framhjá neinum í yfirstandandi eldgosahrinu. Nú hafa nýju gígarnir sem teknir eru að myndast á gosstöðvunum verið myndaðir með nýju FPV-drónunum frá DJI en þeir færa áhorfendur nánast ofan í ólgandi kvikuna eins og sést á þessu myndskeiði sem Jón Halldór Arnarson tók í gær.

Flugmenn FPV drónanna eru með sérstök gleraugu við flugið.
Flugmenn FPV drónanna eru með sérstök gleraugu við flugið. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert