Upplýsingafundur almannavarna

Rögnvaldur Ólafsson og Þórólfur Guðnason.
Rögnvaldur Ólafsson og Þórólfur Guðnason. Ljósmynd/Almannavarnir

Upplýsingafundur almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis fer fram núna klukkan 11:00. Þar mun Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19-faraldursins hér á landi ásamt Jóhanni B. Skúlasyni, yfirmanni rakningarteymisins, og Rögnvaldi Ólafssyni aðstoðaryfirlögregluþjóni.  

Streymi frá fundinum má sjá hér að neðan.


 

mbl.is