Nýja sprungan opnast – myndskeið

Vefmyndavél mbl.is af gosstöðvunum í Geldingadölum náði myndum af því þegar ný sprunga opnaðist þar í nótt. Sprungan, sem virðist vera nokkuð lífleg og kraftmikil, opnaðist kl. 03:13.

mbl.is