Taka sér mótmælastöðu á Vatnshólnum dag hvern

Börn úr fjórða bekk í Ísaksskóla mótmæla gramkvæmdum við vatnshólinn …
Börn úr fjórða bekk í Ísaksskóla mótmæla gramkvæmdum við vatnshólinn í hlíðunum. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Ekki taka frá okkur Vatnshólinn“ stóð meðal annars á mótmælaspjöldum krakka sem tóku sér stöðu á hólnum í gær.

Krakkar úr nágrenni sjómannaskólareitsins hafa mótmælt þarna daglega síðan framkvæmdir hófust 17. mars sl. við byggingu fjölbýlishúss fyrir aldraða.

Á blokkin að rísa austan Vatnshólsins, sem hefur verið vinsælt leiksvæði undanfarna áratugi. Vinir Vatnshólsins standa fyrir hverfispartíi nk. laugardag en í fundarboði segir meðal annars: „Sýnum samstöðu og sameinumst með börnunum í hverfispartíi áður en svæðið fer undir malbik.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert