Drengur lést af slysförum

Fjögurra ára drengur lést á Landspítala á mánudag í kjölfar þess að aðskotahlutur festist í öndunarvegi hans á miðvikudag í síðustu viku.

Drengurinn var búsettur í Hafnarfirði.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er málið rannsakað sem slys, en lögregla tjáir sig ekki frekar um málið.

mbl.is