Markaðurinn leikur við seljendur

Halldór Kári Sigurðarson.
Halldór Kári Sigurðarson.

Um þessar mundir eru aðeins um 800 íbúðir auglýstar til sölu á höfuðborgarsvæðinu og er það um 60% minna en á sama tímabili í fyrra.

Halldór Kári Sigurðarson hagfræðingur segir takmarkað framboð, lága vexti, og breytingar á neyslu í kórónuveirufaraldrinum skýra mjög stuttan sölutíma íbúða. Frá því mælingar hófust hefur það aðeins gerst einu sinni að hærra hlutfall fasteigna selst yfir ásettu verði.

Halldór spáir að hækkun fasteignaverðs á ársgrundvelli fari upp í 12-14% en hægi á þróuninni með haustinu, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert