Forsetinn fékk bóluefni

Guðni Th. Jóhannesson er hann var sprautaður.
Guðni Th. Jóhannesson er hann var sprautaður. mbl.is/Kristinn Magnússon

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var bólusettur gegn kórónuveirunni í Laugardalshöllinni í morgun. Hann var sprautaður með bóluefni AstraZeneca. 

Hann mætti á staðinn í stuttermabol með teikningu af stuðningsmanni íslenska landsliðsins.

mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is

Bloggað um fréttina