Starfsmenn borgarinnar keppast við að vera á undan góða veðrinu

mbl.is/Baldur Arnarsson

Það er ekki nema von að landsmenn iði í skinninu að komast út til að fagna sumrinu.

Veðrið síðustu daga í höfuðborginni hefur verið með eindæmum gott og starfsmenn borgarinnar hafa staðið í ströngu við að færa borgina í sumarham.

Hluti af því er að mála heita pottinn á baðströndinni í Nauthólsvík, enda munu eflaust margir flatmaga þar í sumar, þegar sóttvarnatakmörkunum hefur verið aflétt.

Óhætt er að fullyrða að sumarið verði ansi gott miðað við þann vetur sem nú er um garð genginn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »